Róstur á netið

Um daginn var ákveðið að breyta blaðinu Róstum í vefrit, að minnsta kosti tímabundið. Meðal greina sem þegar hafa birst, og óhætt er að benda fólki á að lesa, eru Ögmundur hækkar í hrokamælinum, Ákæruvaldið fær annan séns og Mannréttindabrot Rio Tinto Alcan, svo fátt eitt sé nefnt. Fylgist með Róstum.

Leave a comment